13 maí 2016
Tímabundið Hestvanur aðili óskast í sumar
Starfslýsing
Íshestar ehf eru að leita að hestvönum einstaklingum til að vinna sem leiðsögumenn í dagsferðum fyrirtækisins í sumar í Hafnarfirði.
Umsækjandi þarf að vera vanur hestum og þeirra umhirðu, góður knapi, enska skilyrði, þriðja tungumál væri frábært og vera með góða þjónustulund.