19 sept. 2016
Fullt starf Ertu framúrskarandi? Framkvæmdastjóri

Starfslýsing
IcePhone óskar eftir umsóknum í starf framkvæmdastjóra.
Starfssvið
Dagleg stjórnun og rekstur félagsins.
Stefnumótun, áætlanagerð og markmiðasetning ásamt eftirfylgni.
Uppbygging sérhæfðra fjárfestinga.
Efling viðskiptaþróunar og aukning markaðshlutdeildar.
Ábyrgð á vönduðum vinnubrögðum á öllum sviðum í starfsemi félagsins.
Hæfniskröfur
Háskólamenntum sem nýtist í starfi.
Rekstrar- og stjórnunarreynsla.
Áhugi á að taka þátt í breytingum.
Stefnumiðuð sýn og leiðtogafærni.